Donald Knuth

From Wikipedia, the free encyclopedia

Donald Knuth
Remove ads

Donald Ervin Knuth (fæddur 10. janúar 1938) er tölvunarfræðingur, stærðfræðingur og prófessor emeritus við Stanford háskóla í Kaliforníu. Árið 1974 hlaut hann ACM Turing verðlaunin, sem óformlega eru álitin Nóbelsverðlaun tölvunarfræðinnar.

Thumb
Donald Knuth

Knuth hefur átt mikinn þátt í þróun tölvu- og hugbúnaðarmála á síðustu áratugum, og skrifaði meðal annars bókina The Art of Computer Programming. Hann hefur verið upphafsmaður stærðfræðilegrar aðferðarfræði í hugbúnaðarþróun og hannað ýmis hugbúnaðarkerfi, svo sem umbrotskerfið TeX.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads