Donetsk (borg)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Donetsk er borg í Donetska Oblast í Austur-Úkraínu. Íbúar voru um 900 þúsund árið 2021 en á stórborgarsvæðinu búa um 2 milljónir. Donetsk er iðnaðarborg þar sem stál og kol eru framleidd. Síðan 2014 hafa rússneskumælandi aðskilnaðarsinnar ráðið borginni og stofnað í kringum hana Alþýðulýðveldið Donetsk. Það er hluti af stríði Rússlands og Úkraínu.

Shakhtar Donetsk er knattspyrnulið borgarinnar.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads