Doom
tölvuleikur frá 1993 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Doom er tölvuleikur frá 1993 gefinn út af Id Software. Leikurinn einkennist af vísindaskáldsagna- og hrollvekjuþema og er fyrstu persónu skotleikur. Doom varð vinsæll tölvuleikur og hafði mikið áhrif og ruddi braut fyrir fyrstu persónu skotleiki. Leikurinn skiptist í níu lotur. Leikurinn The Ultimate Doom sem er uppfærð útgáfa af Doom kom svo út árið 1995. Árið 1997 var Doom gefinn út undir opnu höfundarleyfi.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads