Armenskt dram

From Wikipedia, the free encyclopedia

Armenskt dram
Remove ads

Armenskt dram er gjaldmiðill ríkisins Armeníu frá 1993 og leysti af hólmi rúbluna, sem var gjaldmiðill á Sovéttímanum. Í einu drami voru 100 luma en vegna óðaverðbólgu er sú eining ekki notuð lengur. Orðið dram þýðir peningar og er skylt gríska myntheitinu drakma og arabíska heitinu dírham.

Staðreyndir strax Armenskt dramՀայկական Դրամ, Land ...
Remove ads

Heimild

  • „„Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu?". Vísindavefurinn, skoðað 8.2.2012“.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads