Drekagil

From Wikipedia, the free encyclopedia

Drekagil
Remove ads

Drekagil er gil í austur-Dyngjufjöllum. Dreki, skáli Ferðafélags Akureyrar, var reistur þar 2004 en gamli skálinn frá 1968 var rifinn. Tjaldsvæði er einnig á svæðinu.

Thumb
Drekagil.
Thumb
Foss í Drekagili.
Thumb
Geimfarar (í bláu ) árið 1967 í Drekagili ásamt Sigurði Þórarinssyni jarðfræðingi.

Tenglar

Ferðafélag Akureyrar - Drekagil

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads