Drekar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Drekar (fræðiheiti: Pseudoscorpionida) eru ættbálkur liðdýra af áttfætluflokki. Drekar líkjast sporðdrekum nokkuð í útliti en flokkast ekki sem slíkir, enda hafa þeir hafa ekki hala eins og sporðdrekarnir. Drekar eru 2-8 mm langir, líkami þeirra samanstendur af búk sem skiptist í perulaga afturbol og höfuðbol, 8 fótum og 2 klóskerum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads