Dreki (skip)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dreki er víkingaskip, svonefnt langskip, sem var skreytt útskornu drekahöfði í stafni. Elsta heimild um dreka er um skip Haralds Hárfagra, en stærð þess ekki nefnd. Fyrsta heimild þar sem stærð skips (dreka) er nefnd er í Ólafs sögu Tryggvasonar.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads