Drift
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Drift er hliðarhreyfing báts undan vindi. Drift hefur, líkt og rek sem stafar af straumum, þau áhrif að breyta stefnu skips og þarf því að reikna með henni þegar stefna er tekin og bæta hana reglulega upp.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads