Drogheda
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Drogheda (írska: Droichead Átha, þýðing: Brú við vað) er bær við austurströnd Írlands, um 56 km norður af Dublin, við fljótið Boyne. Íbúar eru um 41.000 (2016). Newgrange-fornminjarnar eru 8 km vestur af bænum.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads