Barnaleikritið Mjallhvít og dvergarnir sjö

From Wikipedia, the free encyclopedia

Barnaleikritið Mjallhvít og dvergarnir sjö
Remove ads

Mjallhvít og dvergarnir sjö er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Tónlist er eftir Maj Sønstevold, þýðingu gerði Björn Bragi Magnússon og sögumaður og leikstjóri er Róbert Arnfinnsson. Hljómsveitir Jóns Sigurðssonar og Maj Sønstevold leika. Platan er hljóðrituð í mono. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu. Mynd á forsíðu gerði Pedro. Platan var pressuð hjá AS Nera í Osló.

Staðreyndir strax Mjallhvít og dvergarnir sjö, EXP-IM 76 ...

Persónur:

Mjallhvít - Anna Kristín Þórarinsdóttir
Prinsinn - Steindór Hjörleifsson
Drottningin - Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Spegillinn - Sigríður Hagalín
Veiðimaðurinn - Jón Sigurbjörnsson
Dvergar - Árni Tryggvason, Steindór Hjörleifsson, Rúrik Haraldsson og Jón Sigurbjörnsson


Fyrra hljóðdæmið er tekið af upphafi plötunnar þegar sögumaðurinn segir frá drottningunni, móður Mjallhvítar. Hljóðdæmi Síðari hljóðdæmið gerist við lok verksins þegar Mjallhvít og prinsinn halda brúðkaup. Hljóðdæmi

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads