Edduverðlaunin 2012

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Edduverðlaunin 2012 voru veitt á verðlaunahátíð í Gamla bíói 26. febrúar 2012. Logi Bergmann Eiðsson var kynnir kvöldsins. Vilhjálmur Knudsen hlaut heiðursverðlaun ÍKSA fyrir framlag sitt til heimildarmyndagerðar og söfnun og varðveislu heimildarmynda um íslenska náttúru.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Dagsetning, Staðsetning ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads