Edinborgarkastali

From Wikipedia, the free encyclopedia

Edinborgarkastali
Remove ads

Edinborgarkastali er virki sem stendur á Castle Rock í Edinborg í Skotlandi. Fornleifafræðingar hafa fundið merki um byggð á staðnum frá járnöld en óljóst er hvernig byggð það hefur verið. Konungleg höll hefur verið á tindinum frá ríkisárum Davíðs 1. á 12. öld, en hún entist til ársins 1633. Eftir 1500 dró úr mikilvægi Edinborgarkastala sem konunglegrar hallar en frá 17. öld var hann notaður sem hermannaskáli með stóru setuliði.

Thumb
Edinborgarkastali

Mikilvægi Edinborgarkastalans í sögu Skotlands var fyrst viðurkennt af alvöru á 19. öld og síðan þá hefur mörgum viðhaldsverkefni verið hrundið í framkvæmd. Kastalinn var eitt mikilvægasta virki í konungdæminu Skotlandi. Kastalinn hefur gegnt hlutverki í mörgum stríðum í sögu Skotlands, meðal annars í skosku sjálfstæðisstríðunum á 14. öld og jakobítauppreisninni árið 1745. Kastalinn hefur verið tengdur við 26 einstök umsátur í gegnum tíðina.

Kastalinn er eitt helsta kennileiti Edinborgar og vinsæll ferðamannastaður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads