Edward Robert Harrison
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Edward Robert Harrison (fæddur 6. janúar 1919, dáinn 29. janúar 2007) var breskur heimsfræðingur og stjarnfræðingur. Hann fann fyrstur manna lausn á þverstæðu Olvers en samkvæmt henni ætti himininn að vera jafnskær nótt sem dag vegna þess að bein sjónlína frá jörðinni hlyti í öllum tilfellum að enda á yfirborði stjörnu.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Edward Robert Harrison.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads