Edwin van der Sar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Edwin van der Sar
Remove ads

Edwin van der Sar (fæddur 29. október 1970 í Voorhout, Hollandi) er fyrrum atvinnumaður í fótbolta. Hann var markmaður og var fyrirliði hollenska landsliðsins. Hann spilaði með ýmsum liðum eins og Ajax, Juventus og Manchester United. Hann var hluti af liði ársins í ensku úrvalsdeildinni 2006/2007.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Yngriflokkaferill ...
Thumb
Van der Sar í leik með Manchester United


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads