Eff
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eff þýðir í stærðfræði, heimspeki og rökfræði „ef og aðeins ef“, annað orðalag er „þá og því aðeins að“ (skammstafað sem þ.þ.a.a.).
Séu P og Q tvær rökyrðingar, þá er hægt að segja að P gildi ef og aðeins ef að Q gildir — það er að segja, P gildir ef Q gildir, og Q gildir ef P gildir.
Dæmi:
eða
- ef og aðeins ef
Einnig er notað:
Sannleikstafla fyrir p ↔ q er:
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads