Efteling

skemmtigarður í Hollandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Efteling
Remove ads

Efteling er skemmtigarður í Kaatsheuvel, Norður-Brabant í Hollandi. Efteling er stærsti skemmtigarður á Benelúxlöndinunum og opnaði þann 31. maí 1952. Gestir garðsins eru um 5 milljónir árlega. Á Efteling er nú fjöldi leiktækja, þar á meðal sex rússibanar.

Staðreyndir strax Staðsetning, Hnit ...
Remove ads

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads