Eftirherma
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eftirherma er persóna sem hefur þá hæfileika að geta hermt eftir fólki og þekktum einstaklingum. Þekktar eftirhermur á Íslandi eru Pálmi Gestsson og Sólmundur Hólm Sólmundarson.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads