Eftirsjá

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Eftirsjá er vitsmunaleg og/eða tilfinningaleg óánægja vegna eigin athafna og hegðunar í fortíðinni. Fólk er oft fullt eftirsjár þegar það finnur til sorgar, skammar eða sektar í kjölfar athafnar eða athafna (eða athafnaleysis) sem það vildi seinna óska sér að það hefði ekki framkvæmt. Eftirsjá er ólík sektarkennd, sem er römm tilfinningarleg eftirsjá — sem getur verið erfitt að skilja á hlutlægan hátt. Á hinn bóginn vísat skömm yfirleitt til félagslegrar hliðar sektar eða eftirsjár sem á sér félagslegar og menningarlegar rætur öðru fremur og varðar fyrst og fremst heiður manns.

Remove ads

Tengt efni

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads