Egill Örn Rafnsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Egill Örn Rafnsson er íslenskur trommuleikari sem spilar með hljómsveitinni Dimmu.

Egill ásamt bróður sínum Ragnari Sólberg stofnaði Sign árið 2000 en hann hætti í Sign árið 2009. Egill hefur spilað með ýmsu tónlistarfólki m.a. Woofer, Mugison, Grafík, Ladda, Noise, Buttercup, Bjartmari og Bergrisunum og LayLow. Egill bjó London frá 2010-2015 þar sem hann spilaði inn á plötur að atvinnu ásamt því að spila með hljómsveitunum Fears og Black Noise.

Í janúar 2019 gekk Egill til liðs við hljómsveitina Dimma.

Egill er sonur trommuleikarans Rafns Jónssonar eða Rabba, sem gerði garðinn frægann með Grafík og Bítlavinafélaginu á níunda áratugnum.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads