Egill Eðvarðsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Egill Eðvarðsson (f. 28. október 1947) er íslenskur myndlistamaður og leikstjóri. Egill útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1971.[1] Árið 2019 fékk Egill heiðursverðlaun Eddunnar en hann hafði þá starfað við íslenska sjónvarps- og kvikmyndagerð í hartnær 50 ár en lengst af starfaði hann við dagskrárgerð og upptökustjórn hjá RÚV.[2]
Remove ads
Kvikmyndir
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads