Egilsstaðaflugvöllur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Egilsstaðaflugvöllur
Remove ads

Egilsstaðaflugvöllur (IATA: EGS, ICAO: BIEG) er einnar brautar flugvöllur staðsettur á Egilsstöðum á Íslandi. Icelandair flýgur þaðan til Reykjavíkur daglega.

Staðreyndir strax IATA: EGS – ICAO: BIEG, Yfirlit ...
Thumb
Flugstöð Egilsstaðaflugvallar árið 2018
Remove ads

Saga

Upprunalega var lögð malarbraut á nesinu milli Egilsstaða og Fellabæjar árið 1951 og komið fyrir brautarljósum árið 1954. Á árunum 1963 til 1968 var byggð flugstöð norðan megin við flugbrautina. Flugstöðin var stækkuð á árunum 1987 til 1999. Árið 1993 var stóráfangi þegar ný flugbraut með bundnu slitlagi var vígð hinumegin við flugstöðina. Nýr komusalur var opnaður 2007. Frá 1970 til 1971 var flugfélagið Austurflug með farþegaflug og póstflug sem var gert út frá Egilsstaðaflugvelli. Flugfélag Austurlands stundaði áætlunar-, leigu- og sjúkraflug á árunum 1972-1997 og voru með höfuðstöðvar á Egilsstaðaflugvelli.

Alþjóðaflug hefur verið um völlinn af og til.

Remove ads

Tölfræði

FarþegarÁr40.00060.00080.000100.000120.000140.000160.0002004200720102013201620192022FarþegarÁrleg umferð

Flugfélög og áfangastaðir þeirra

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads