Eiðsvöllur

sveitarfélag í fylkinu Akurshús í Noregi From Wikipedia, the free encyclopedia

Eiðsvöllur
Remove ads

Eiðsvöllur (norska: Eidsvoll) er sveitarfélag í fylkinu Akurshús í Noregi. Stjórnsýsla sveitarfélagsins er í þorpinu Sundet. Sveitarfélagið var stofnað þann 1. janúar 1838.

Thumb
Sundet, stjórnsýslusetur sveitarfélagsins

Minnst er á Eiðsvöll í fornnorrænum handritum. Á 11. öld var réttur og þing austurhluta Noregs með aðsetu á Eiðsvelli. Stjórnarskrá Noregs var skrifuð og undirrituð þann 17. maí 1814 á Eiðsvelli. Árið 1854 var byggð fyrsta járnbrautin frá Osló til Eiðsvallar.

  Þessi Noregsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads