Eignarfallsflótti
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eignarfallsflótti nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð í eignarfalli eða að gefa því óhefðbundið eignarfall. Þetta er dæmi um málbreytingu.
Dæmi
- Ég er að fara til Kristínu. Samkvæmt málhefði hefði átt að segja „til Kristínar“ en hér smitast beygingin af veikri beygingu margra kvenkynsnafnorða, t.d. „til stelpu“.
- Lokað vegna byggingu brúarinnar. Samkvæmt málhefð hefði átt að segja „Lokað var vegna byggingar brúarinnar.“
Tengt efni
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads