Einfrumungur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Einfrumungur
Remove ads

Einfrumungur er lífvera sem samanstendur af aðeins einni heilkjarna frumu allan lífsferilinn. Ekki eru þó allir einfrumungar skyldari innbyrðis en við aðrar lífverur, heldur er heitið notað sem safnheiti ýmissa oft fjarskyldra tegundahópa. Þó eru bakteríur, fornbakteríur og sveppir ekki talin til einfrumunga.

Thumb
Ildýr (Paramecium) er dæmi um einfrumung.

Nokkrar tegundir einfrumunga mynda sambýli þar sem margir þeirra lifa saman án þess þó að mynda sérhæfða frumuvefi eða frumulíffæri. Flestir fjölfrumungar mynda kynfrumur og lifa því hluta æviskeiðsins sem einfrumungar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads