Einhjól

farartæki á einu hjóli From Wikipedia, the free encyclopedia

Einhjól
Remove ads

Einhjól er fótstigið farartæki á einu hjóli sem svipar til venjulegs reiðhjóls, nema að því leyti að það eru engar keðjur, heldur eru fótstigin tengd beint við hjólnöfina. Hnakkurinn liggur svo á gafli beint upp af nöfinni. Einfaldara getur farartæki varla orðið.

Thumb
Dæmigert einhjól

Íhlutir

Helstu íhlutir einhjólsins eru:

  • Hjól (dekk, slanga, gjörð, teinar og sveifalegusett)
  • Sveifar og fótstig
  • Gaffall
  • hnakkpípa og hnakkur
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads