Fasttálknar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fasttálknar (fræðiheiti: Elasmobranchii) er undirflokkur brjóskfiska sem telur bæði skötur og háfiska. Hann er annar tveggja flokka brjóskfiska. Hinn er flokkur hámúsa (Holocephali).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads