Emír
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Emír merkir stjórnandi, yfirmaður eða prins og er notað um tignarembætti í löndum múslima. Emír er háttsettur sjeik en í einveldum er titillinn notaður um prinsinn. Emír er notað um veraldlega leiðtoga á meðan imam er andlegur leiðtogi.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads