Emúi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Emúi
Remove ads

Emúar (fræðiheiti: Dromaius novaehollandiae) eru stórir ófleygir fuglar í Ástralíu og líkjast um margt strútum í Afríku og eru næststærsta núlifandi tegund fugla eftir þeim. Emúar geta orðið rúmlega 60 kg. Þeir finnast aðeins í Ástralíu og eru eina eftirlifandi tegund Dromaius ættkvíslarinnar.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
egg of Dromaius novaehollandiae

Nandúar eru töluvert smærri og fíngerðari en strútar og emúar og finnast aðeins í Suður-Ameríku.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads