Emúi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Emúar (fræðiheiti: Dromaius novaehollandiae) eru stórir ófleygir fuglar í Ástralíu og líkjast um margt strútum í Afríku og eru næststærsta núlifandi tegund fugla eftir þeim. Emúar geta orðið rúmlega 60 kg. Þeir finnast aðeins í Ástralíu og eru eina eftirlifandi tegund Dromaius ættkvíslarinnar.

Nandúar eru töluvert smærri og fíngerðari en strútar og emúar og finnast aðeins í Suður-Ameríku.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads