Embættisaðall
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Embættisaðall kom til sögunnar um svipaðar mundir og einveldið. Þá hættu konungar að úthluta erfðatitlum, en í staðinn voru konunglegir æðri embættismenn sæmdir aðalstign sem ekki erfðist. Skyldleiki við konung eða eldri aðalsættir, og embætti eða nafnbætur, réðu því hversu langt menn komust í virðingarstiganum, hvort menn öðluðust nafnbætur á borð við etatsráð eða konferensráð.
Íslendingar voru engin undantekning að þessu leyti á einveldistímanum. Finnur Magnússon var etatsráð og Magnús Stephensen líka þangað til hann varð konferensráð. Sama átti við um amtmenn, stiftamtmenn og, lengi vel, biskupa.
Um 1930 var hætt að úthluta embættisaðalsnafnbótum.
Remove ads
Embættisaðalstignir
- Etatsráð
- Geheimeráð
- Jústitsráð
- Kansellíráð
- Konferensráð
- Ríkisráð
Tengt efni
Tenglar og heimildir
- Einar Hreinsson, „Íslenskur aðall – ættartengsl og íslensk stjórnsýsla á 18. og 19. öld“, erindi á Söguþingi 2002.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads