Endurkvæm skammstöfun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Endurkvæm skammstöfun er skammstöfun sem hefur upphafstaf sem táknar sjálfan sig.

Eitt þekktasta dæmið um endurkvæma skammstöfun er "GNU", en hún stendur fyrir "GNU's Not Unix" (íslenska: GNU er ekki Unix). GNU, í "GNU's Not Unix" stendur svo aftur fyrir GNU's Not Unix, o.s.frv.

Endurkvæmnin býr því í raun til endalausa runu: ...Not Unix is Not Unix is Not Unix is Not Unix is Not Unix is Not Unix is Not Unix.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads