Engilsaxar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Engilsaxar
Remove ads

Engilsaxar voru fólk sem bjó á suðvestur Stóra-Bretlandi á 5. öld til hernáms Bretlands árið 1066. Þeir töluðu germanskar mállýskur og voru afkomendur þriggja germanskra ættflokka: Englar og Jótar frá Jótlandi, og Saxar frá Neðra-Saxlandi. Englarnir komu hugsanlega frá Angeln til að búa á Bretlandi, og yfirgáfu föðurland sitt.

Thumb
Engilsaxahjálmur uppgötvaður í Sutton Hoo.

Tengt efni

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads