Engisprettnaætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Engisprettnaætt
Remove ads

Engisprettnaætt (Acrididae) er hópur skordýra af ættbálki beinvængja og undirættbálki Caelifera og telur tíu- til ellefuþúsund tegundir. Stærð er á bilinu 9-80 mm og eru þær með stærri skordýrum. Búsvæði eru opin svæði og graslendi þar sem þær éta laufblöð og grös. Þær geta verið skaðvaldar fyrir uppskeru manna.

Tengill

Engisprettnaætt - Náttúrufræðistofnun Geymt 27 október 2018 í Wayback Machine

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads