Entebbe

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Entebbe er borg í Úganda með rúmlega 90.000 íbúa. Hún stendur við strönd Viktoríuvatns nærri höfuðborginni Kampala.

Entebbe er líklega þekktust fyrir alþjóðaflugvöllinn Entebbe þar sem Ísraelsher frelsaði eitt hundrað gísla um borð í Air France-vél þann 4. júlí 1976.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads