Enter Shikari
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Enter Shikari (borið fram /ɛntɜr ʃɪkɑriː/) er ensk síðrokkhljómsveit frá St Albans í Hertfordshire. Stíll þeirra einkennist af hljóðgervlum og fylgihljóðum. Hljómsveitin Enter Shikari var stofnuð árið 2003 af fjórum félögum sem voru í hljómsveitinni Hybryd. Nafnið er dregið af nafni báts eins hljómsveitameðlimsins og þýðir „veiðimaður“ á persnesku, hindí, nepölsku, úrdú og punjabi. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu hljómplötu, Take To The Skies, 19. mars 2007.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads