Þarmagerlar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Þarmagerlar (latína Enterobacteriaceae) er fremur stór ætt baktería sem inniheldur meðal annarra sýkla á borð við Salmonella enterica og Escherichia coli.

Staðreyndir strax Enterobacteria, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Helstu einkenni

Þarmagerlar eru staflaga bakteríur, gjarnan 1-5 μm að lengd. Líkt og allir próteógerlar eru þeir Gram-neikvæðir. Þeir eru valfrjálst loftsæknir og gerja sykrur með myndun mjólkursýru við loftfirrðar aðstæður. Flestar tegundir eru kvikar.

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads