Ernir (Bolungarvík)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ernir er 687 metra hátt fjall í Bolungarvík. Fjallið stendur fyrir miðri víkinni og skiptir henni í tvennt. Sunnan við hana er Syðridalur, en norðan við eru Tungudalur og Hlíðardalur, aðskildir af Tunguhorni. Undir fjallinu yst í Syðridal er hesthúsahverfi og aðveitustöð. Þar fyrir ofan er gil sem talin er töluverð snjóflóðahætta af. Snjóflóð sem féll árið 1995 olli tjóni á þremur hesthúsum og drápust fimm hestar.

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads