Esbjerg
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Esbjerg er fimmti stærsti bær Danmerkur með 71.505 íbúa (2024) og er á suðvestur Jótlandi.

Höfnin í Esbjerg var eitt sinn stærsta fiskihöfn Danmerkur og í dag er hún enn þá mikil driffjöður í bænum. Norðaustan við Esbjerg er flugvöllur Esbjerg.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads