Espinho
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Espinho er bæði heitið á sveitarfélagi og bæ suður af Porto, Portúgal. Íbúar eru rétt yfir 10.000 og tilheyra Aveiro héraðinu.
Helsta lifibrauð heimamanna er ferðamannaþjónusta, auk þess sem bærinn státar af spilavíti.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads