Evrópski þjóðarflokkurinn

center-right Evrópumaður stjórnmálaflokkur From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Evrópski þjóðarflokkurinn er Evrópuflokkur sem samanstendur af frjálshyggjuflokkum í Evrópu, ýmist kallaðir fólksflokkar, kristilegir demókrataflokkar eða íhaldsflokkar. Hann var stofnaður árið 1976 og hefur aðsetur í Brussel. Flokkurinn er einn tveggja eininga EÞ-ED sem er stærsti þinghópurinn á Evrópuþinginu.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads