Fárbauti

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fárbauti var hrímþurs í norrænni goðafræði. Hann var faðir Loka. Móðir Loka er Laufey eða Nál, og bræður Helblindi og Býleistur.[1] Hvergi kemur fram hvort Býleistur eða Helblindi séu sammæðra eða samfeðra Loka.

Nafnið gæti þýtt sá sem slær hættulega.[2]

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads