Fæðukeðja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fæðukeðja er þrepaskipt röð lífvera í vistkerfi þar sem hver hópur nærist á næringarefnum sem fást á næsta þrepi fyrir neðan.

Thumb
Dæmi um fæðukeðju í stöðuvatni. Frá smádýrum sem étnar eru af litlum fiskum sem aftur eru étnar af stærri fiskum uns ránfugl veiðir og étur stærsta fiskin

Á botni fæðukeðjunnar eru svokallaðir frumframleiðendur. Dæmi um frumframleiðendur eru til dæmis grös, þörungar og smádýr. Lífverur á hærri þrepum fæðukeðjunnar kallast neytendur og neyta annarra lífvera sem eru neðar í fæðukeðjunni en þau og fá orku úr þeim.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads