Fönix
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fönix er goðsagnavera, nánar tiltekið rauður og gullinn fugl sem endar lífdaga sína með því að brenna sjálfan sig á bálkesti til þess að endurfæðast. Hann var álitinn heilagur. Goðsögnin er líklegast upprunnin frá Egyptalandi en hefur síðan þá orðið hluti af goðafræðum annarra menninga.

Sögur með fönix
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads