Fljúgandi furðuhlutur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fljúgandi furðuhlutur (skammst. FFH) eða fljúgandi diskur er óskýranlegt fyrirbæri, sem sést á sveimi á himninum eða á ratsjá. Fljúgandi furðuhlutir, oft disklaga, koma fyrir í vísindaskáldskap og eru þá yfirleitt farartæki vitsmunavera frá öðrum hnöttum.

![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
![]() |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Samkvæmt rannsókn Pentagon, sem nær yfir tímabilið 1945 til 2023, eru engir fljúgandi furðuhlutir utan úr geimi.[1][2] Bæði Pentagon og NASA álykta að þau tæki sem notuð séu við skjalfestingu fljúgandi furðuhluta dugi ekki til að staðfesta uppruna þeirra.[3]
Remove ads
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads