Fljúgandi furðuhlutur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fljúgandi furðuhlutur
Remove ads

Fljúgandi furðuhlutur (skammst. FFH) eða fljúgandi diskur er óskýranlegt fyrirbæri, sem sést á sveimi á himninum eða á ratsjá. Fljúgandi furðuhlutir, oft disklaga, koma fyrir í vísindaskáldskap og eru þá yfirleitt farartæki vitsmunavera frá öðrum hnöttum.

Thumb
Fljúgandi furðuhlutur yfir New Jersey árið 1952.

Samkvæmt rannsókn Pentagon, sem nær yfir tímabilið 1945 til 2023, eru engir fljúgandi furðuhlutir utan úr geimi.[1][2] Bæði Pentagon og NASA álykta að þau tæki sem notuð séu við skjalfestingu fljúgandi furðuhluta dugi ekki til að staðfesta uppruna þeirra.[3]

Remove ads

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads