Fagott
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fagott (úr ítölsku knippi, bundin) er tréblásturshljóðfæri á tónsviðinu fyrir neðan klarínettu. Fagott er langur tvöfaldur viðarhólkur sem oftast er gerður úr hlyni með tónblaði (tvíblöðungi) á bognu málmröri fyrir miðju. Fagott er stundum nefnt lágpípa. Einnig er til kontrafagott sem er einni áttund neðar en venjulegt fagott.

Þekktir fagottleikarar
- Karin Borca
- Klaus Thunemann
- Milan Turkovic
- Sigurður Breiðfjörð Markússon

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fagotti.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads