Fastgengi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fastgengi er gengisstefna þar sem gengi gjaldmiðils er ákveðið af einhverjum, oftast seðlabanka viðkomandi ríkis, og gengið er þá oftast miðað við gengi annars gjaldmiðils, gengi nokkurra gjaldmiðla eða við eitthvað verðmæti, oftast gull.

Fastgengi var ríkjandi gengisstefna heimsins árin 1870-1914, en kerfið brotnaði niður við byrjun fyrri heimsstyrjaldarinnar. Eftir Seinni heimsstyrjöldina var reynt að koma kerfinu aftur á fót, en eftir að Bandaríkin gáfust upp á gullfótnum árið 1971, liðaðist nýa Fastgengiskerfið smám saman í sundur. Í dag fylgja flestir gjaldmiðlar flotgengi, sem er andstæða fastgengis.

Remove ads

Tenglar

  • „Hvað er átt við með fljótandi gengi?“. Vísindavefurinn.
  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads