Feministiskt initiativ

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Feministiskt initiativ er feminískur stjórnmálaflokkur í Svíþjóð. Flokkurinn var stofnaður árið 2005 og bauð fyrst fram í sænsku þingkosningunum 2006. Fyrsti fulltrúi flokksins til að ná kjöri í kosningum á landsvísu er Soraya Post, sem var kosin á Evrópuþingið árið 2014.

Árangur í kosningum á landsvísu

Nánari upplýsingar Ár, Kosningar ...

Tilvísanir

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads