Fernando Arbex

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fernando Arbex (18. maí 19415. júlí 2003) var spænskur trommuleikari og lagahöfundur frá Madríd. Hann lék í bítlahljómsveitinni Los Brincos og stofnaði síðar hljómsveitina Barrabás sem átti alþjóðlega smellinn „Woman“ árið 1972. Samhliða hljómsveitarferlinum framleiddi hann og samdi lög fyrir tónlistarmenn á borð við Harry Belafonte, Nana Mouskouri, Rita Pavone og José Feliciano.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads