Ferrara

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ferrara
Remove ads

Ferrara er borg í Emilía-Rómanja á Norður-Ítalíu og höfuðstaður samnefndrar sýslu um 50 km norðan við Bologna. Nafn borgarinnar kemur fyrst fyrir í heimildum frá Langbörðum árið 753. Borgin varð sérstakt hertogadæmi árið 1471. Hertogadæmið varð hluti af Páfaríkinu árið 1597 og konungsríkinu Ítalíu 1859. Íbúar borgarinnar eru um 135 þúsund.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Castello Estense í Ferrara.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads