Finistère
sýsla í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Finistère er sýsla í franska héraðinu Bretanía. Finistère skiptist í fjögur svonefnd arrondissements, 27 kantónur (fr. cantons) 281 sveitarfélög (fr. communes). Sýslan er yst (vestast) á Bretaníu-skaga. Stærstu borgir eru Brest og Quimper. Íbúar voru um 908.000 árið 2016.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads