Finistère

sýsla í Frakklandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Finistère
Remove ads

Finistère er sýsla í franska héraðinu Bretanía. Finistère skiptist í fjögur svonefnd arrondissements, 27 kantónur (fr. cantons) 281 sveitarfélög (fr. communes). Sýslan er yst (vestast) á Bretaníu-skaga. Stærstu borgir eru Brest og Quimper. Íbúar voru um 908.000 árið 2016.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads