Firring
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Firring er hugtak í marxískri hagfræði sem lýsir því ástandi í kapítalísku þjóðfélagi þegar fólk er þvingað til að selja vinnu sína, sem verður þá ekki lengur skapandi starf heldur eingöngu brauðstrit.
Tenglar
- Ottó Másson (24. apríl 2002). „Hvað er firring (sem Karl Marx kallaði svo) og finnst hún í samfélaginu í dag?“. Vísindavefurinn. Sótt 8. maí 2024.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads